Heimsókn til Clinica

Skemmtileg heimsókn

Fengum heldur betur skemmtilega heimsókn í vikunni frá blindrahundinum Zören. Zören beið slakur og sá til þess að vel færi um eiganda sinn á meðan á tannhreinsun stóð

Tannhvíttun hjá Clinica

Hvenær má fara í tannhvíttun

Þegar fullorðinstennur eru fullmótaðar má fara í tannhvíttun. Við mælum með að unglingar sinni tannheilsu af metnaði og haldi þannig ljósu yfirbragði tanna með náttúrulegum hætti.