Barnatannlækningar

Tannheilsa barna er afar mikilvæg og nauðsynlegt að fylgjast reglulega með þróun mála. Þægilegar móttökur og jákvæð upplifun barnanna er okkar markmið.

Jákvæð upplifun

Fyrsta heimsóknin

Hjá Clinica leggjum við ríka áherslu á að börnum líði vel og að fyrsta heimsóknin sé jákvæð upplifun.

Fyrsta heimsókn til tannlæknis skal vera þegar börn hafa náð þriggja ára aldri, fyrr ef grunur er um að ekki sé allt með felldu.

Forvarnir

Flúorlökkun

Börn fá flúorlakk við reglulegt eftirlit en rannsóknir hafa sýnt að regluleg flournotkun ásamt flúrlökkun hjá tannlækni minnkar líkurnar mikið á því að tennur skemmist

Unnið gegn tannskemmdum

Skorufyllingar

Skorufyllingar eru þunnar plastfyllingar sem settar eru í tyggingaskorur tanna í forvarnaskyni til þess að minnka líkurnar á þar myndist tannskemmdir

Fallegri tennur

Eitt bros getur dimmu
í dagsljós breytt

Eftirlit

Tannskipti

Börn fá flúorlakk við reglulegt eftirlit en rannsóknir hafa sýnt að regluleg flournotkun ásamt flúrlökkun hjá tannlækni minnkar líkurnar mikið á því tennur skemmist  Taka út

Um sex ára aldur fara barnatennurnar að detta og fullorðinstennur koma í staðinn.  Tannskiptin gerast í tveimur lotum, í fyrri lotunni falla allra framtennur og einnig koma nýjir sex ára jaxlar fyrir aftan barnajaxlana. Í seinni lotunni falla svo barna augntennur og jaxlar og 12 ára jaxlar koma í munn

Upplifunin

Móttaka barna

Skorufyllingar eru þunnar plastbendisfyllingar sem settar eru í tyggingaskorur tanna í forvarnaskyni til þess að minnka líkurnar á þar myndist tannskemmdir

Við leggjum mikla áherslu á að heimsóknir barna séu afslappaðar og skapi góðar minningar og gefi jákvæða upplifun. Við byggjum upp traust og að sjálfsögðu kveðjum við öll börn með verðlaunum.

Brosið þitt og brosið mitt

FRÉTTIR

Fylgstu með fréttum og fróðleik tannhirðu og tannfegrun

Reglulega setjum við inn fréttir og fróðleik um tannhirðu, tannréttingar og leiðir til að láta tennurnar líta betur út. Fylgstu með. 

UMMÆLI

Hvað segja viðskiptaviinir um meðferðirnar
demo-attachment-186-trendy-youth-media-1402588-unsplash
demo-attachment-206-Path-2535

Jeffrey Bennett

Aliquam lorem ante, dapibus viverra quis, feugiat tellus Phasellus .

demo-attachment-214-chaz-mcgregor-646845-unsplash
demo-attachment-206-Path-2535

Jeffrey Bennett

Aliquam lorem ante, dapibus viverra quis, feugiat tellus Phasellus .

demo-attachment-215-oliver-ragfelt-488196-unsplash
demo-attachment-206-Path-2535
Emily Schlegel

Aliquam lorem ante, dapibus viverra quis, feugiat tellus Phasellus .

Q&A

Spurningar og svör

Það koma gjarnan upp ýmsar spurningar þegar kemur að tannheilsu barna og barnatannlækningum. Hér eru nokkrar alengar spurningar og svör. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að sendu okkur þá endilega fyrirspurn.

Fullorðinstennur byrja að koma um x ára aldur hjá flestum en það getur verið misjafnt milli einstaklinga

Þegar fullorðinstennur eru fullmótaðar má fara í tannhvíttun. Við mælum með að unglingar sinni tannheilsu af metnaði og haldi þannig ljósu yfirbragði tanna með náttúrulegum hætti.

Það eru margir þættir sem þarf að huga að við tannheilsu barna. Það þarf að huga að því hvað börnin eru að borða og drekka auk þess að hugsa vel um tannhirðu. Mikil sykurneysla og sýruríkir drykkir er eitthvað sem við viljum halda í lágmarki. Varðandi tannhyrðu þá er mikilvægt að bursta tennurnar vel kvölds og morgna. Þar skiptir máli að kunna að bursta rétt og ná til allra erfiðu staðanna. Mikilvægt er fyrir foreldra að kynna sér það. Við hjá Clinica bjóðum svo upp á reglulegt eftirlit, flúorskolun og skorufyllingar svo eitthvað sé nefnt af forvarnaraðgerðum.

Það getur verið mjög einstaklingsbundið en fyrstir af ullorðinstönnunum eru vanalega 6 ára jaxlarnir. Eftir það fara vanalega aðrar tennur að losna og eru framtennurnar þá fyrstar og svo koma þær ein af annarri inn í átt að jöxlunum.