OKKAR ÞJÓNUSTA
Alhliða tannlæknaþjónusta með áherslu á persónulega og þægilega upplifun.
Við hjá Clinica bjóðum upp á allar almennar tannlækningar og erum einnig í góðu samstarfi við sérfræðitannlækna. Virkt eftirlit er mikilvægt þar sem tennur og munnhol er skoðað, tennur hreinsaðar og veittar eru ráðleggingar varðandi munnhirði og heilbrigði tanna Fyrir flesta er heimsókn einu sinni á ári það sem við viljum sjá en sumir þurfa að koma oftar, við metum hvern einstakling fyrir sig. Í reglulegu eftirliti eða í fyrstu heimsókn er gerð áætlum um það sem þarf að gera hvor sem um sé að ræða fyllingar í tennur, rótfyllingar, tannholdsmeðferð eða bætt útlit tanna. Einnig er metin þörf á meðferð sem bætir tyggingargetu þegar eina eða fleiri tennur vantar Munnhirða – við leggjum áherslu á að kenna skjólstæðingum okkar góðra munnhirðu svo heilbrigði tanna og tannholds haldist.
Við leggjum áherslu á að kenna skjólstæðingum okkar góðra munnhirðu svo heilbrigði tanna og tannholds haldist.
Gunnar Leifsson,
Tannlæknir
1700+
Trusted clients
Nulla pellentesque nisi vel
98%
Successful cases
Ligula vestibulum suscipit
10,600
Billions recovered
Duis vestibulum ante risus
Tannlækningar
Clinica býður upp á allar almennar tannlækningar og erum við einnig í góðu samstarfi við sérfræðitannlækna þegar við á.
Ef þú hefur spurningar eða þarft tannlæknaþjónustu hafðu þá endilega samband.
Barnatannlækningar
Tannheilsa barna er afar mikilvæg og nauðsynlegt að fylgjast reglulega með þróun mála. Þægilegar móttökur og jákvæð upplifun barnanna er okkar markmið.
Tannfegrun
Fallegar tennur eru heillandi og geta verið stór þáttur af okkar sjálfsmynd og hvernig okkur líður. Hjá Clinica bjóðum við fjölbreyttar meðferðir sem tryggja að þú fáir óskir þínar um útlit tannanna uppfylltar. Kynntu þér mismunandi meðferðir og sjáðu hvað gæti hentað þér.
Tannréttingar
Clinica býður upp á frábæra lausn til þess að rétta tannskekkjur á framtannasvæði án þess að þurfa að notast við spangir.